Tommi

Hamborgarabúlla tómasar hefur haft grænmetisborgara á matseðlinum í 11 ár. Fyrsta árið notuðum við portóbeló svepp en þar sem þeir eru svo misjafnir þá fórum við að leita eftir betri kosti. Á endanum duttum við niður á grænmetis buff frá móður nátúru. það samstarf
hefur nú staðið yfir í um 10 ár og hefur verið farsælt. Staðfastar grænmetis menneskjur koma
reglulega og jafn vel þeir sem ekki hafa neinn sérstakan áhuga á grænmeti fá sér öðru hvoru grænmetisborgara af því þeir eru bara svo góðir. Búllan er með útibúi í nokkrum löndum þar sem við notum grænmetis buff sem við finnum í hverju landi fyrir sig en engin þeirra eru jafn góð og buffin frá móðir náttúru.
Tommi
Hamborgarabúlla Tómasar

Leita