Gæðastefna Álfasögu ehf.
Gæðastefnan nær til allra starfsemi Álfasögu ehf. og dótturfélaga þess: Móðir Náttúra, Dagný & Co, Núllves, Kræsingar og Einn tveir og elda.
Markmið stefnunnar er að tryggja öryggi og gæði matvæla fyrir viðskiptavini okkar.
HACCP (Hazard Analysis and Critical Control Points) er gæðastjórnunarkerfið sem við störfum samkvæmt og hjálpar okkur að koma í veg fyrir áhættur í verkferlum okkar.
Gæðastefnan byggir á eftirfarandi:
Við hjá Álfasögu ehf. höldum fast í þessar grundvallarreglur og erum stöðugt að endurbæta starfsemi okkar til að framleiða örugg matvæli sem uppfylla hæstu kröfur um öryggi og gæði.