Hnetusteik er best að hita í ofni við 160° í 40 mín. Einnig má sneiða hnetusteikina niður og steikja á pönnu
Hnetusteik
BYGG, kartöflur, sætar kartöflur, kjúklingabaunir, gulrætur, laukur, SELLERÍ, SALTHNETUR 8% (JARÐHNETUR, sólblómaolía, salt), epli, repjuolía, paprikumauk (paprika, eggaldin, sólblómaolía, sykur, salt, sýra (E260), krydd, chili, bragðefni), tómatpúrra, graskersfræ, sólblómafræ, SOJASÓSA (vatn, SOJAPRÓTEIN, salt, maíssíróp, litarefni (E150), rotvarnarefni (E202)), timjan, karrý, salt, svartur pipar.
Ofnæmisvaldar eru FEITLETRAÐIR.
Næringargildi í u.þ.b 100 g
Orka |
723 kj / 173 kkal |
Fita |
9,5 g |
Þar af mettaðar fitusýrur |
1,5 g |
Kolvetni |
14,8 g |
Þar af sykurtegundir |
2,5 g |
Trefjar |
3,1 g |
Prótein |
5,7 g |
Salt |
0,80 g |
Handgert og heillandi
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.