Hnetusteik

  • Hnetusteik er best að hita í ofni við 160° í 40 mín. Einnig má sneiða hnetusteikina niður og steikja á pönnu

  • Hnetusteik

    BYGG, kartöflur, sætar kartöflur, kjúklingabaunir, gulrætur, laukur, SELLERÍ, SALTHNETUR 8% (JARÐHNETUR, sólblómaolía, salt), epli, repjuolía, paprikumauk (paprika, eggaldin, sólblómaolía, sykur, salt, sýra (E260), krydd, chili, bragðefni), tómatpúrra, graskersfræ, sólblómafræ, SOJASÓSA (vatn, SOJAPRÓTEIN, salt, maíssíróp, litarefni (E150), rotvarnarefni (E202)), timjan, karrý, salt, svartur pipar.  

    Ofnæmisvaldar eru FEITLETRAÐIR.

  • Næringargildi í u.þ.b 100 g

    Orka

    723 kj / 173 kkal

    Fita

    9,5 g

    Þar af mettaðar fitusýrur

    1,5 g

    Kolvetni

    14,8 g

    Þar af sykurtegundir

    2,5 g

    Trefjar

    3,1 g

    Prótein

    5,7 g

    Salt

    0,80 g

     

Leita