Hátíðarhnetusteik
Innihald: BYGG, kartöflur, svartar baunir, rauðlaukur, kjúklingabaunir, SALTHNETUR 5% (JARÐHNETUR, pálma- og sólblómaolía, salt), sætar kartöflur, trönuber, (trönuber, sykur, sólblómaolía), paprikumauk (paprika, eggaldin, sólblómaolía, sykur, salt, sýra (E260), krydd, chili, náttúruleg bragðefni), SELLERÍ, HESLIHNETUR 2%, MÖNDLUR 2%, lífrænn sítrónusafi, döðlur, repjuolía, salt, chipotle mauk (chipotle chili, laukur, tómatpúrra, edik, hvítlaukur, salt, kóríander), hvítlaukur, SOJASÓSA (vatn, salt, SOJAPRÓTEIN, maíssíróp, litarefni (E150), rotvarnarefni (E202)), grænmetiskraftur (salt, pálmafita, bragðefni, maltódextrín, grænmeti (gulrætur, laukur, SELLERÍ, blaðlaukur, graslaukur), Kryddjurtir (basilika, oregano, meiran), steinselja, timjan.
Ofnæmisvaldar eru FEITLETRAÐIR.
Næringargildi í u.þ.b 100 g
Orka |
1060/252 kkal |
Fita |
7,1 g |
Þar af mettuð fita |
0,9 g |
Kolvetni |
33 g |
Þar af sykurtegundir |
3,4 g |
Trefjar |
8,3 g |
Prótein |
9,4 g |
Salt |
1,1 g |
Handgert og heillandi
Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að heimsækja vefinn samþykkir þú skilmála um vefkökur.