Tailensk grænmetissúpa

Fullelduð og freistandi heilsumáltíð sem þarf aðeins að hita.
 • Súpan er fullelduð, best er að hita hana í potti eða í örbylgjuofni.

 • Vatn, kókosmjólk (lífrænt kókosmjólkurþykkni og kókosvatn, vatn), tómatar, laukur, eplasafi (eplasafi úr þykkni, sýra (E330)), sætar kartöflur, fennel, paprikumauk (paprika, eggaldin, sólblómaolía, sykur, salt, sýra (E260), krydd, chilli, náttúruleg bragðefni), repjuolía, engifer, hvítlaukur, karrímauk (rauður chili, skalottlaukur, hvítlaukur, sítrónugras, salt, galgant, kúrkúma, kummin, kóríander, krydd (kanill, múskat)), salt, basilika, limelauf.

  Gæti innihaldið snefil af hnetum og sesam.

 • Næringargildi í u.þ.b 100 g

  Orka

  341 kj/81 kcal

  Fita

  6,3 g

  Þar af mettaðar fitusýrur

  3,9 g

  Kolvetni

  5,1 g

  Þar af sykur

  2,5 g

  Prótein

  1,0 g

  Salt

  0,8 g


   

Leita