Big burger

 • Big burgert.
 • Hamborgari 44% (nautakjöt), hamborgarabrauð (HVEITI, vatn, sykur, ger, repjuolía, SESAMFRÆ, salt, ýruefni (E472e, E471), rotvarnarefni (E282), mjölmeðhöndlunarefni (E300)), sósa (majónes (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, sykur, salt, krydd, SINNEPSDUFT, bindiefni (E412, E415), sýra (E260, E330), rotvarnarefni (E202, E211)), súrar gúrkur, þurrkaður laukur, sætt SINNEP (vatn, edik, sykur, SINNEPSMJÖL, HVEITI, salt, krydd), tómatsósa (tómatþykkni, frúktósaríkt maíssíróp, edik, maíssíróp, salt, laukduft, krydd, náttúruleg bragðefni), edik, sykur, salt, worchestersósa (vatn, edik, melassa síróp, frúktósaríkt maíssíróp, salt, SOJASÓSA (vatn, SOJABAUNIR, HVEITI, salt), náttúruleg bragðefni, litarefni (E150), ANSJÓSUR (FISKUR), bindiefni (E433), SOJAMJÖL, hvítlauks extract), límónusafi, repjuolía), ostur (MJÓLK, undanrenna, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E252)), íssalat, tómatur, laukur, hamborgarakrydd (salt, þurrkaður laukur, hvítlaukur, parmesan ostur, þurrkuð paprika, maltódextrín, SELLERÍ, náttúruleg bragðefni, litarefni (E150a), SOJALESITÍN).

  Ofnæmisvaldar eru FEITLETRAÐIR.

  Gæti innihaldið snefil af hnetum.

 • Næringargildi í u.þ.b 100 g

  Orka 

  938 kj/224 kcal 

  Fita  

  11 g 

  Þar af mettaðar fitusýrur 

  5 g 

  Kolvetni  

  18 g 

  Þar af sykurtegundir

  1,8 g 

  Prótein 

  12 g 

  Salt 

  1 g Leita