Chicken Caesar - Sesar salat með kjúkling

  • Chicken caesar - Sesar salat með kjúkling.
  • Pasta (HEILHVEITI, vatn), caesar sósa 18% (edik (rauðvínsedik (SÚLFÍÐ), rotvarnaefni (E224)), eggjarauður (EGG, vatn, rotvarnarefni (E211)), laukur, worcestershire sósa (edik, mólassi, sykur, salt, laukur, ANSJÓSUR (FISKUR), hvítlaukur, negull, tamarind, chili), kapers (kapers, vatn, salt, edik), ANSJÓSUR (ANSJÓSUR (FISKUR), sólblómaolía, salt), hvítlauksduft, límónusafi, SINNEPSDUFT, svartur pipar), kjúklingur 11% (kjúklingur, vatn, salt, glúkósasíróp, náttúruleg bragðefni, bindiefni (E450, E451), sýrustillar (E331, E500), paprika, krydd), salat, EGG, kirsuberjatómatar, ólífur (grænar ólífur, vatn, salt, sólblómaolía, edik, krydd, mjólkursýra (E270)), beikon (svínakjöt, salt, edik, andoxunarefni (E301), rotvarnarefni (E251), reykbragðefni), parmesan ostur (MJÓLK, salt, rennín, rotvarnarefni (E1105, E251), brauðteningar (HVEITI, sólblómaolía, HVEITIGLÚTEIN, salt, sykur, ger, krydd (kartöflumjöl, salt, laukur, hvítlaukur, steinselja).

    Ofnæmisvaldar eru FEITLETRAÐIR.

    Gæti innihaldið snefil af hnetum og sesam.

  • Næringargildi í u.þ.b 100 g

    Orka 

     827 kj/196 kcal 

    Fita  

     5,2 g 

    Þar af mettaðar fitusýrur 

     1,6 g 

    Kolvetni  

     26,7 g 

    Þar af sykurtegundir

     2,2 g 

    Prótein 

     10,6 g 

    Salt 

     0,6 g 



Leita