Indverskar pönnukökur

Fylltar pönnukökur með indversku ívafi. Prófaðu að bregða pönnsunum í sparifötin með heimagerðu eplachutney!
  • Best er að hita pönnukökurnar í ofni við 180 C í 20 mínútur eða í samlokugrilli.


    Ath: Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum

  • Indverskar pönnukökur

    Pönnukaka 25% (HVEITI, vatn, repjuolía, lyftiefni (E450, E500, E341), bindiefni (E422), tómatduft, salt, sykur, sýrustillir (E296, E330), ger, rotvarnarefni (E282), laukur, sætar kartöflur, blómkál, nýrnabaunir, tómatpúrra, rauð paprika, repjuolía, döðlur, límónusafi, chilimauk (rauður chili, gulrætur, salt, paprika, sýrustillir (E260, E330), bindiefni (E412, E415), repjuolía, rotvarnarefni (E202, E211), sítrónusafi, sýra (E330), litarefni (E160c)), kóríander, hvítlaukur, salt, kúmen, kardimomma.

    Gæti innihaldið snefil af hnetum og sesam.

    Ofnæmisvaldar eru FEITLETRAÐIR.

  • Næringargildi í u.þ.b 100 g

    Orka

    642 kj/152 kcal 

    Fita

    3,5 g 

    Þar af mettaðar fitusýrur

    0,3 g 

    Kolvetni

    24 g 

    Þar af sykurtegundir

    3,6 g 

    Trefjar

    3,2 g 

    Prótein

    4,7 g 

    Salt

    1,0 g 

     

Leita