Grænmetisbakki með dýfu

Grænmeti í strimlum með ídýfu, fyrir 6-8 manns.

Gulrætur, papríka, gúrka, hvítkál, tómatar.

Spicy hummus dýfa, innihald: Kjúklingabaunir soðnar 53%, vatn, HNETUSMJÖR (JARÐHNETUR, sjávarsalt, salt), ólífuolía, harissa mauk 5% (vatn, tómatmauk, paprikukrydd, salt, hvítlaukur, cayenne pipar, sykur, chilimauk, hvítvínsedik, repjuolía, límónusafi, anisfræ, kúmin, kóríander, ólífuolía, sítrónusýra (E330)), hvítlaukur (inniheldur SÚLFÍT), krydd (salt, svartur pipar, kóríander), rotvarnarefni (E262), salt, þráavarnarefni (E331, E301, E300).

Avocado jalapeno hummus, dýfa, innihald: Kjúklingabaunir soðnar 47%, vatn, HNETUSMJÖR (JARÐHNETUR, sjávarsalt, salt), ólífuolía, avókadó 7% (avókadó, salt, sýrustillir (E330)), spínat, jalapeno grænt 2% (jalapeno, vínedik, vatn, salt, sýrustillir (E330), bindiefni (E509)), sítrónusafi (sítrónusafi úr þykkni, rotvarnarefni (KALÍUMMETABÍSÚLFÍT), náttúrulegt sítrónubragðefni), hvítlaukur (inniheldur SÚLFÍT), krydd (basilíka, salt, svartur pipar, kúmin, kóríander), rotvarnarefni (E262), salt, þráavarnarefni (E331, E301, E300).

Leita