Tortilla með linsum

Ljúffengar fylltar tortillur með mexíkósku ívafi. Hollt, gott og fljótlegt.
 • Best er að hita pönnukökurnar í ofni við 180 C í 20 mínútur eða í samlokugrilli.


  Ath: Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum

 • Tortilla með linsum

  Tortilla (24%) (HVEITI, vatn, repjuolía, lyftiefni (E450, E500, E341), salt, sykur, sýrustillar (E296, E330), ger, rotvarnarefni (E282)), tómatar, linsubaunir (18%), hvítkál, laukur, sætar kartöflur, tómatpúrra, repjuolía, salt, hvítlaukur, sítrónusafi, karrí (túrmerik, kóríander, grikkjarsmári, dill, negull, chili), mexíkóblanda (kóríander, paprika, chili, oregano), chilimauk (chili, salt, sýrustillir (E260, E330), rotvarnarefni (E211)), kóríander.

  Gæti innihaldið snefil af hnetum og sesam.

  Ofnæmisvaldar eru FEITLETRAÐIR.

 • Næringargildi í u.þ.b 100 g

  Orka

  568 kj/136 kkal

  Fita

  3,7 g

  Þar af mettaðar fitusýrur

  1 g

  Kolvetni

  19,7 g

  Þar af sykurtegundir

  2,7 g

  Trefjar

  2,5 g

  Prótein

  4,4 g

  Salt

  1,1 g

   

Leita