Kjúklingabaunabuff

Kjúklingabaunabuff með sólþurrkuðum tómötum má bera fram á ýmsa vegu og eru sérstaklega góð með sólskinssósunni okkar. Á uppskriftasíðunni okkar má finna finna fleiri hugmyndir og uppskriftir að meðlæti með grænmetisbuffunum okkar.
  • Fulleldað þarf aðeins að hita. Varan hefur verið fryst, ekki er ráðagt að frysta vöruna aftur. Matreiðsla: Hita má buffin í ofni við 160°C í u.þ.b 10 mínútur eða hita þau á pönnu við vægan hita í ca 3 mínútur á hvorri hlið.



    .
  • Kjúklingabaunabuff

    BYGG, kjúklingabaunir (25%) kartöflur, gulrætur, tómatmauk, kartöflumjöl, jurtaolia (sólblóma- og extra jómfrúarolia), sólþurrkaðir tómatar ( tómatar, sólblómaolia, steinselja, hvítlaukur, oregano, eldpipar sýrustillir (E330)), salt, chilimauk (chili, salt, sýrustillir, (E260), rotvarnarefni (E211)), hvítlaukur, kryddjurtir. Gæti innihaldið snefil af hnetum og fræjum.

    Ofnæmisvaldar eru FEITLETRAÐIR.

  • Næringargildi í u.þ.b 100 g

    Orka

    644 kj/154 kcal 

    Fita

    6 g 

    Þar af mettuð fita

    0,7 g 

    Kolvetni

    19 g 

    Þar af sykurtegundir

    1,8 g 

    Trefjar

    3,4 g 

    Prótein

    4,1 g 

    Salt

    1,1 g 

     

Leita